FX Protect á Íslandi auglýsir eftir harðduglegum og metnaðarfullum starfsmönnum í fullt starf á starfsstöð sína í Reykjavík.
Um er að ræða krefjandi og skemmtilegt starf, í góðu starfsumhverfi. Æskilegt er að viðkomandi hafi haft reynslu af sambærilegu starfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ítarleg þrif á bílum að innan og utan
- Sækja og skila bílum til viðskiptavina
- Sala á vörum og þjónustu til viðskiptavina
- Keyra vörur til viðskiptavina
- Reikningagerð
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð tölvukunnátta
- Góð enskukunnátta
- Með bílpróf
- Geta unnið undir álagi
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Góðir samskiptahæfileikar og þjónustulund
Vinsamlegast sækjið um með því að senda ferilskrá og texta um þig. Og afhverju þú er rétta manneskjan í starfið á netfangið birkir@fxprotect.is