Betri Þjónusta

Hjá FX Protect er lagt gríðarlega mikla áherslu á að veita góða þjónustu og vönduð vinnubrögð. FX Protect er lúxusvara og henni fylgir lúxusþjónusta og háir gæðastaðlar.

  • Gæði
  • Áreiðanleiki
  • Fagmennska

Frekari aðstoð

Ef þú finnur ekki svarið sem þú leitar af hér, skaltu ekki hika við að hafa samband.

Já, þú hefur val um að velja heimsendingu og er kostnaður við hana samkvæmt verðskrá að hverju sinni.

Það getur tekið allt að 1-3 virka daga að fá pakkann sendan heim eða á næsta pósthús.

  • Það er hægt að skila vörum ef eftirfarandi á við.
  • Ef vara var keypt innan 14 daga og er ónotuð eða óopnuð og er í upprunalegum umbúðum.
  • Ekki er hægt að skila vöru ef skemmdir eru á umbúðum.
  • Endurgreiðsla er síðan framkvæmd með millifærslu eða með inneign, óskar viðskiptavinur eftir því.
  • Ef þú nærð ekki að klára greiðslu á vefsvæði FX Protect https://fxprotect.is er nauðsynlegt að hafa samband við þjónustuborðið okkar fxprotect@fxprotect.is og við aðstoðum þig í gegnum ferlið.
  • FX Protect er vandað pólskt vörumerki með háþróaðar og nýstárlegar vörur, sem eru sérstaklega notaðar í þeim tilgangi að þrífa og vernda lakk, gler og innréttingar.
  • Með tilkomu FX Protect eru loksins til vörur sem standast allar gæðakröfur og er einfalt í notkun.
  • Ekki hver sem er fær að notast við allar okkar vörur. B7 BASE + F5 FINISH (5ára vörn) er keramikhúð sem einungis þeir sem hafa lokið FX PROTECT námskeiðinu hafa leyfi til að kaupa og vinna á bíla.
  • FX Protect er gæðavörumerki í detail heiminum.
  • FX Protect er með háar gæðakröfur til fagmanna vörumerkisins (FX Protect Certified Detailer)
  • Með því að velja FX Protect ertu að velja góðar vörur sem virka.
  • Félagið heitir Buddy Car Rental ehf.
  • Kennitala félagsins er 460616-0690.
  • Við sem heildsöluaðilar FX Protect á Íslandi höldum reglulega námskeið um notkun vörunar, samkvæmt háum stöðlum FX Protect.
  • Með námskeiðshaldi þjálfum við upp fagmenn í notkun á FX Protect, B7 BASE + F5 FINISH keramikhúðini.
  • Að námskeiði loknu fær hver og einn sem klárar námskeiðið viðurkenningu fyrir að hafa klárað námskeiðið og er þar með orðinn FX Protect Certified Detailer.