Við hjá FX Protect á Íslandi erum með hóp af reyndum og lærðum einstaklingum með mikinn metnað fyrir “car detailing” eða ítarlegum bílaþrifum. Það er mikilvægt að passa upp á að það sé ekki bara eitthver að sjá um viðhaldið á bílnum þínum hvort sem það er lakkið eða vélin. Það er nefnilegea jafn mikilvægt að velja góða detail þjónustu eins og verkstæði. Bæði efnin sem eru notuð og vinnubrögðin verða að vera vönduð og rétt fyrir bílinn þinn. En við ætlum að kynna okkar þjónustu aðeins betur næstu vikurnar og bjóða upp á tilboð.

Verðum með tilboð í keramíkhúðun í takmarkaðan tíma í Kópavogi

Þér býðst nú í takmarkaðan tíma að fá keramíkhúð á bílinn þinn frá okkur og okkar fagmönnum á sérstöku tilboði.

Hypernity Coat

  • 5 ára verndartími
  • Mjög vatnsfælandi húð
  • Verndar frá UV (sólargeislum)
  • Kemur í veg fyrir myndun á örrispum
  • Læknandi eiginleikar
  • Gæðavara

* Einungis lærðir ásetningaraðilar fá að bera þessa húð á bíla

Sentu á okkur línu birkir@fxprotect.is og við sendum á þig tilboð.

Share

Post comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *